Þar með er merkið okkar í okkar eigu.
Tilkynning um skráningu vörumerkis nr. V0129511, eigandi Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts
Hugverkastofan hefur nú skráð ofangreint merki
Athygli er vakin á því að samkvæmt 25. gr. laga um vörumerki nr. 45/1997 hvílir notkunarskylda á eigendum vörumerkja og miðar hún við skráningardag. Hefjist notkun á merkinu ekki innan 5 ára frá þeim degi eða liggi notkun niðri í allt að 5 ár samfleytt er unnt að fara fram á ógildingu eða niðurfellingu merkis í heild eða að hluta. Nánari upplýsingar um notkunarskyldu er að finna á heimasíðu stofnunarinnar.