Stjórn Tíunnar ákvað fyrir hönd klúbbsins að færa bankaviðskipti sín frá Íslandsbanka til Sparisjóðs Höfðhverfinga.
Var einhugur í stjórn með breytinguna.

kv Stjórn Tíunnar