Tían Bifhjólaklúbbur bíður til glasalyftinga á föstudagskvöldið 14 júní 2024

klukkan 20:00.

En áður en það hefst þá ætlum við að byrja á einföldum leikjum klukkan 18:00 og selja grillaðar pylsur og gos til styrktar safnsins.

Allur ágróði af sölu matvæla og drykkja fram eftir kvöldi fer beint inn á safnið.
Rock n roll & Mótorhjól!
Komið skemmtið ykkur með okkur.

Viðburðurinn á Facebook

Startupdagurinn er svo á Laugardeginum