Þeir eiga heiður skilið snillingarnir frá Slökkviliði Akureyrar sem komu og aðstoðuðu okkur við þrifin í dag.

Húsið og planið tandurhreint.