Góður hópur af krökkum og foreldrum mætti á páskaeggjaleit Tíunnar við Mótorhjólasafnið í gærdag.
Öll egg fundust og kláraðist lagerinn sem var um 50 egg  mjög hratt og á meðan kíktu foreldra á safnið ,fengu sér Kakó með rjóma eða kaffisopa og skoðuðu flott mótorhjól.