Fín mæting í Vöfflukaffi Tíunnar á Mótorhjólasafninu í dag.

Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts hélt í dag hressandi vöfflupartí í Mótorhjólasafninu kl 15 í dag og var mæting með ágætum 50-55 manns.
Gaman að hitta alla sem komu, ljómandi góðar vöfflur hjá Önnu og Þóru.