Já ótrúlegt en satt. 20 ár síðan tvígegnislyktin fór af keppnisbrautinni í Motogp en þá reyndar hét keppnin GP500 í staðinn komu 1000cc fjórgengshjólin sem notuð eru í dag.
Valentíno Rossi varð þá heimsmeistari en hann varð það líka nokkru sinnum eftir það. Hann ákvað að leggja keppnishjólinu nú í haust eftir alveg magnaðan feril í sportinu.
Rossi var síðasti ökumaðurinn í MotoGP sem hafði keppt í GP500.
En hann er samt ekki alveg hættur því keppnislið hans VR46 mun byrja á næstunni í keppnishaldi. Þar sem hann verður framkvæmdastjóri.