VÉLHJÓL Á VESTFJÖRÐUM

VÉLHJÓL Á VESTFJÖRÐUM

Eftir Njál Gunnlaugsson Mikill mótorhjólaáhugi virðist hafa verið á Ísafirði og nágrenni um og uppúr seinni heimsstyrjöldinni. Talsvert kom af Royal Enfield herhjólum upp úr lokum heimsstyrjaldarinnar, en þau voru seld í kippum eftir stríð því það var svo mikið til af...