by Tían | mar 18, 2022 | Bílar og bifhjól, Greinar 2021, Mars 2022
Ný er vorið að nálgast og þá er alveg tímabært að grafa upp þessi gömlu og góðu myndbönd og forvarnir.
by Tían | mar 15, 2022 | Brúarslys USA, Greinar 2022, Mars 2022
Allsérstætt bifhjólaslys Hér með fylgir myndband af mótorhjólaslysi þar sem bifhjólamaður með kerru í eftirdragi gætir ekki að sér og ekur á lokunarslá og fellur í götuna er brúin sem hann var að fara yfir er að opnast fyrir skipaumferð. Hjólið féll niður um gatið en...
by Tían | jan 20, 2022 | Greinar 2022, Hellcat, Janúar 2022
Þeir sem eiga peninga í pokavís og hafa smitast af mótorhjóladellu geta auðvitað ekki sætt sig við að vera á venjulegu verksmiðjuframleiddu vélhjóli. Eins gaman og það er að vera á huggulegum Harley eða kröftugri Hayabúsu þá gengur ekki að láta sjá sig á svona...
by Tían | des 30, 2021 | Áramót, Desember 2021, Greinar 2021
by Tían | des 28, 2021 | á Pólinn, Desember 2021, Ferðasögur, Greinar 2021
Höfundur Njáll Gunnlaugsson Tveir starfsmenn Royal Enfield mótorhjólamerkisins luku nýlega við ferð sem líklega kemst í sögubækurnar, en þeir lögðu af stað á Suðurpólinn fyrir um mánuði síðan. Ferðin var farin á 120 ára afmæli merkisins á tveimur Himalayan mótorhjólum...
by Tían | des 27, 2021 | Desember 2021, Greinar 2021
Eftir Njál Gunnlaugsson Mikill mótorhjólaáhugi virðist hafa verið á Ísafirði og nágrenni um og uppúr seinni heimsstyrjöldinni. Talsvert kom af Royal Enfield herhjólum upp úr lokum heimsstyrjaldarinnar, en þau voru seld í kippum eftir stríð því það var svo mikið til af...