Margt að gerast um helgina (Tían)

Margt að gerast um helgina (Tían)

15 maí er afmælisdagurinn hans Heidda,  Heiðars Þ Jóhannssonar  sennilega einn þekktasti mótorhjólamaður landsins , og örugglega Akureyrar en safn hefur risið þar í hans minningu og klúbburinn Tían stofnuð í minningu hans og nafnið númerið hans í Sniglum #10  (Tían)....
Hópkeyrsla 15 maí kl 14:00

Hópkeyrsla 15 maí kl 14:00

Þann 15 maí nk kl14:00 Verður hópkeyrsla á vegum Tíunnar. En á undan henni er skoðunardagur Tíunnar og BA um morguninn Við slepptum í ár að hafa 1 maí hópkeyrslu og sjáum ekki eftir því þar sem vetur konungur var ekki alveg búinn að sleppa þá. 15 maí er einnig...
Prjónbekkur sem lokaverkefni

Prjónbekkur sem lokaverkefni

„Þetta byrjaði á youtube myndbandi sem ég sá af Rússum sem voru búnir að smíða svona græju“ sagði Hrannar Ingi Óttarsson um tilurð þess að hann smíðaði vagn með mótorhjólagrind til prjónæfinga sem lokaverkefni sitt hjá Verkmenntaskólanum á Akureyri. Verkstjórinn hans...
Bíla og mótorhjólasýning

Bíla og mótorhjólasýning

Bílasýningin verður haldin 17. Júní 2021 í Boganum ef covid leyfir. Mótorhjól eins og áður eru velkomin á sýninguna og ef þú ert með hjól sem þú telur þess virði að sýna það þá endilega skráðu það á sýninguna og sendið því póst í  info@ba.is Í póstinum væri gott að...