14 október 2023 kl 13:00 næstkomandi verður Aðalfundur Tíunnar á Mótorhjólasafni Íslands á Akureyri.
Venjuleg aðalfundarstörf
Tekið fyrir ársreikningar 2022
Við óskum eftir framboðum í Stjórn Tíunnar
það væri ekki verra að yngri meðlimir tækju aðeins við sér og prófuðu að stjórna mótorhjólaklúbb. 🙂 , og koma með nýjar og ferskar hugmyndir til að gera eitthvað skemmtilegt.
Framboð sendist á tian@tia.is og við munum birta framboðið á vefnum til kynningar. Einnig er hægt að bjóða sig fram á fundinum.
Lagabreytingartillögur sendist einnig í tölvupósti tian@tia.is
https://tia.is/log-tiunnar/
Dagskrá Aðalfundar
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs.
3. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs.
4. Lagabreytingart
5. Kosning stjórnar. (framboð til stjórnar) sendið okkur tölvupóst tian@tia.is eða bjóðið ykkur fram á fundinum.
6. Kosning Formanns
7. Kosning nefnda.
8. Skipun skoðunarmanna reikninga.
9. Önnur mál.
Óskað eftir framboðum í stjórn Tíunnar í tian@tia.is
Ath. Einungis greiddir Tíufélagar hafa kostningarétt á fundinum.