Aðalfundur 2023 Tíunnar

Aðalfundur 2023 Tíunnar

14 október 2023 kl 13:00  næstkomandi verður Aðalfundur Tíunnar á Mótorhjólasafni Íslands á Akureyri. Venjuleg aðalfundarstörf Tekið fyrir ársreikningar 2022 Við óskum eftir framboðum í Stjórn Tíunnar    það væri ekki verra að yngri meðlimir tækju aðeins við sér og...
Pókerrun í bongóblíðu

Pókerrun í bongóblíðu

Gríðalega vel heppnað pókerrun var í gær hjá Tíunni Akureyri 17 þáttakandur tóku þátt. Og drógu sér spil í upphafi ferðar,  og var hjólað austur fyrir fjall í frábæru veðri, þ.e. Lognog sól og yfir 20 stiga hiti. Pókerrun Tíunnar 2023 Húsavík city Hópselfí tekið af...
Flikk Flakk á Malbiki

Flikk Flakk á Malbiki

Hjörtur L. Jónsson lenti í mótorhjólaslysi í júní. Hjörtur, sem hefur keyrt mótorhjól í hálfa öld, braut fjölmörg bein en segist heppinn að ekki hafi farið verr. Fyrir ótrúlega tilviljun voru hjúkrunarfræðingur og tveir læknar meðal þeirra fyrstu sem komu að honum og...