Fyrir áhugfólk um hraðakstur og adrenalín þá er eyjan Mön ofarlega í huga flestra áhugamanna um mótorhjól í heiminum.   Þessi smá eyja milli Englands og Írlands hefur heillað mótorhjólafólk í yfir 118 ár eða síðan fyrsta TT keppnin var haldin.

Keppninrnar á Mön hafa tekið alls 269 líf keppenda en það stöðvar ekki áhugann á að keppa né áhugann að vera þarna ár eftir ár.   Þetta er einfaldlega GEGGJUN og áskorun sem hjólafólk elskar.

Þetta myndbrot segir áhugaverða sögu. Sögu hættulegasta kappaksturs heims!   Isl og Man TT 

T