by Tían | júl 8, 2025 | Ferðasaga Evrópa 2024, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Haustið 2023 tókum við Félagarnir Friðrik Ottóson, Valur Þórðar og Víðir Hermanns þá ákvörðun að panta okkur ferð með Norrænu til Hirtshals vorið eftir og láta ráðast hvert við færum eftir það. Ferðalagið átti að taka 5 vikur en við áttum bókaða ferð út með...
by Tían | jún 24, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, Til bílstjóra
„Miðaldra hjón á mótorhjóli eru ekki ógn við þig í umferðinni – þú ökumaður bifreiðar ert ógnin“ „Við Raggi höfum ítrekað lent í hættulegum aðstæðum þegar kokhraustir ökumenn bifreiða svína fyrir okkur, aka allt of nálægt okkur eða næstum á okkur því síminn þeirra...
by Tían | jún 20, 2025 | 1913 á ferð um Ísland á Mótorhjóli, Gamalt efni, Greinar 2025, maí-ágúst-2025
Fyrir meira en hundrað árum síðan heimsótti bresk- ur ævintýramaður Ísland á mótorhjóli en þá voru aðeins tveir bílar í landinu. Árið er 1913 og ungur bókari frá Uxbridge í London er um það bil að fara um borð í skip á leiðinni til Íslands. Það sem er sérstakt við...
by Tían | jún 19, 2025 | Biker Rally Iceland 2025, Greinar 2025, maí-ágúst-2025
Við erum orðin gríðarlega spennt fyrir Landsmótinu og mikill stemmari í hópnum fyrir veizlunni sem framundan er! Smá update varðandi gistingu, hótelherbergi og örlítið breyttar forsendur varðandi tjaldsvæðið Hótel Varmaland: Búið er að taka frá 7 tveggja manna...
by Tían | jún 19, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, Mótmælum km gjaldi
Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, hyggjast mótmæla frumvarpi um kílómetragjald. Sniglarnir segja frumvarpið óréttlátt og hafa lagt fram tillögu að nýju „sanngjörnu“ kílómetragjaldi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þá segja samtökin...
by Tían | jún 17, 2025 | Greinar 2025, Hjóladagar Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts, maí-ágúst-2025
Tían Bifhjólklúbbur ásamt Mótorhjólasafninu stóðu saman að hjóladögum um helgina. Og það er ekki hægt að segja annað en að þeir heppnuðust vel. Veðurfarið er oft stór partur í velheppnuðum samkomum og voru veðurguðirnir með okkur að þessu sinni. Nokkuð hlýtt, sólin...