Eins og flestir mótorhjólaáhugamenn vita þá er fyrirsjáanleg orkuskipti í framtíðinni, og þar með alltaf að koma betri og betri mótorhjól sem knúin eru öðrum orkugjöfum en bensíni.
Þróunin hefur verið hröð undanfarið og eru þessi rafhjól komin með ótrúlegt afl og það sem skiptir máli meiri drægni sem eru á pari við bensínhjólin í dag.
VERGE TS pro eru framleidd í Finnlandi og er 136 hestöfl. með 1200nt tog 2,5 sek í hundrað og drægnin hefur náð 375 km, ( náttúrulega með sparakstri)
Nokkri Youtuberar hafa verið að keyra þessi hjól og láta nokkuð vel af þeim. Þau eru snögg að hlaða sig í 80% eða 15-20 mín svo allt þetta er að koma.
Framtíðinn er á leiðinni við komum víst ekki í veg fyrir það.