Á dögunum ákvað stjórn Tíunnar að veita Mótorhjólasafninu smá (jóla)viðbótar styrk upp á 250 þúsund kr.
Endurnýjun á ljósum og gólfefni og fleira m.a. í Tíuherberginu voru búnir að tæma sjóði safnssins og var bara sjálfsagt að bæta aðeins í pyngju þeirra.
Nú um helgina var jólabjórkvöld okkar og sló það botnin í starfsemina á þessu ári hjá klúbbnum.
Tían Bifhjólaklúbbur þakkar öllum sem að okkar starfi hafa komið, bæði sem viðskiptavinur, styrktaraðilar , sem og okkar góðu félagar í klúbbnum.
Má nýja árið færa okkur öllum gott mótorhjólaár og enn betri samverustundir með okkar nánustu.
Kærar Jóla og nýjárskveðjur
Stjórn Tíunnar








