Er stefnt að því kerfisbundið að eyða íslenskri mótorhjólmennsku?

Maður spyr sig að þessari spuringu eftir að hafa horft upp þennan reikning sem ónefndur íslenskur aðili fékk.

Maður furðar sig á þessu því undan farin ár hefur betri kennsla á Mótorhjól , meiri hömlur á hvernig hjolamenn velji sér kraftlítil hjól til að byrja með og geti svo stækkað  hjólin smá saman, og eru menn að verða betri og betri ökumenn.
Slysum fækkar en tryggingarnar HÆKKA UPP ÚR ÖLLU valdi.

Mér finnst td engin endurnýjun vera í mótorhjólamönnum þ.e það er nánast ekkert ungt fólk að koma inn ástæðan er örugglega ,,, það er svo dýrt að tryggja…

Kíkið  á þennan trygginga díl (sjá mynd)

1366 þúsund fyrir eitt mótorhjól !     Það er eitthvað mikið að hjá tryggingafélögum hjólið er líklega ekki svona mikils virði einu sinni

Víðir #527