Í dag heimsótti okkur í Tíuherbergið Bergmann Þór Kristjánsson og kynnti fyrir okkur stórskemmtilega ferð sem hann og félagar hans fóru til Indlands,
um 20 manns mætti á kynninguna og tókst hún líka svona ljómandi vel og við mikið fróðari um þetta ævintýri.

Kærar þakkir Bergmann og allir sem mættu, og þess er að geta að að auðvitað gekk Bergmann í klúbbinn og bjóðum við hann velkominn..