Í dag heimsótti okkur í Tíuherbergið Bergmann Þór Kristjánsson og kynnti fyrir okkur stórskemmtilega ferð sem hann og félagar hans fóru til Indlands,
um 20 manns mætti á kynninguna og tókst hún líka svona ljómandi vel og við mikið fróðari um þetta ævintýri.
Kærar þakkir Bergmann og allir sem mættu, og þess er að geta að að auðvitað gekk Bergmann í klúbbinn og bjóðum við hann velkominn..
- Þessi er tekin í gömlu Delhi og sýnir í raun bara fólksfjöldann, en þar vorum við myndaðir í bak og fyrir. af forvitnum indverjum
- Þetta er rútan sem skutlaði okkur um Delhi þ.m.t. til og frá flugvelli. Farangurinn var bundinn á toppinn allt með örmjóum spotta
- Bílastæðið við Leh palace á Royal enfeild bullet 500 hjólunum sem við vorum á.
- Er ein hlíðin uppi í fjallaskarðinu
- Er á leið niður úr fjallaakarðinu og á leið inn Nupra dalinn
- Magnetic hill Eða segulmagnaða fjallið
- Prufukeyrsla á Kameldýrum
- Prufukeyrsla á Kameldýrum
- Góður Hópur sem fór í Indlandsferðina…Gylfi. Einar. Bjarni. Hjörtur. Guðjón. Arnar. Böðvar. Hróbjartur. Veigar. Guðjón.Eiríkur. Guðmundur, á myndina vantar bræðurna Bergmann og Bjarna Frey
- Áin sem rennur í gegn um turtuk þorpið nálægt landamærum Pakistan og og svo byggingar aðferðirnar þeirra.
- Gljúfur sem við keyrðum niður í og út eftir
- “ Lúxus“tjaldbúðirnar við Pngong vatn.