by Tían | des 10, 2022 | Ævintýrið á indlandi Ferðasagan, Desember 2022, Greinar 2022
Í dag heimsótti okkur í Tíuherbergið Bergmann Þór Kristjánsson og kynnti fyrir okkur stórskemmtilega ferð sem hann og félagar hans fóru til Indlands, um 20 manns mætti á kynninguna og tókst hún líka svona ljómandi vel og við mikið fróðari um þetta ævintýri. Kærar...