Bergmann Þór Kristinnsson ætlar að kíkja á okkur í Tíuherbergið á Mótorhjólasafninu þann 10 desember kl 14 og segja okkur og sýna okkur frá mótorhjólaferð sem hann og vinir hans fóru í á Indlandi í sumar.
Kaffi verður á könnunni og að sjálfsögðu er safnið opið 😉 eins og alltaf um helgar milli 13-16 á veturna.

Allir velkomnir.
Slóð á viðburðinn.

Slóð á kynninguna