Noraly Schoenmaker er Hollenskur jarðfræðingur og mótorhjólakona og ævintýramanneskja sem hjólar um heiminn ein á sínu Honda CX 500 mótorhjóli.   Ég datt niður á þetta myndband frá henni þar sem hún er að ferðast í norður Noregi og þar kíkti hún ínn á mótorhjólasafn.     Þarna má sjá allt aðra nálgun en hjá okkar safni :).

Noraly Schoenmaker hefur einnig heimsótt ísland en hún kom í fyrra og ferðaðis víða um ísland og eru allt um það hjá henni á youtube og set ég inn hér þáttinn þar sem hún fer inn í ferjuna í Danmörku,,,  því ferðin frá Hollandi til Danmörku var frekar viðburðarlítil 🙂    Sjá má íslandsferðina hjá henni hér