Ásgeir Eiríksson lét gamlan draum rætast í fyrra og fór á mótorhjóli frá Íslandi til Spánar. Hann segir að ferðalagið hafi verið ágæt leið til þess að trappa sig niður eftir erilsamt starf en hann kvaddi bæjarstjórastarfið í fyrra. Ásgeir var bæjarstjóri...
FORSALAN ER HAFIN Á TIX.IS! Hjólavinir nær og fær! Tryggið ykkur helgarpassa á Landsmótið á forsöluverði! Þetta verður skemmtilegasta helgi sumarsins 2025! Dagskráin er klár og hefur sjaldan litið betur út, það verður rokk&ról, það verður ball, það verður stuð...
Það er marg sannað að þarf ekki að vera á stærstu og dýrustu græjunum til að hafa gaman af því að ferðast á mótorhjóli. Það sönnuðu Revzillastrákarnir í þessu myndbandi þar sem þeir fóru vopnaðir bjarnaspreyi og snarvendli í ferð yfir Alaska á skellinöðrum af Honda...
Hilmar Lúthersson lést að morgni fimmtudagsins 20. febrúar, 86 ára að aldri. Hilmar lést eftir stutta sjúkdómslegu en hann greindist með krabbamein í lungum fyrir stuttu. Hilmar er einn af stofnfélögum Bifhjólasamtaka Lýðveldisins en var auk þess félagsmaður í mörgum...
Mótorhjól eins og Ariel, Honda CBX og Triumph já Íslendingar vilja stór mótorhjól. Í litlum 20000 manna bæ á Norður íslandi býst maður ekki endilega við því að rekast á Mótorhjólasafn og það svona stutt frá norður heimskautsbaugnum.En hér er það, stórt og...