by Tían | feb 6, 2024 | Ferðasaga úr Samúel, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Á Fimm mótorhjólum og með nýkeypta sterkgula Benzrútu til reiðu tókust meðlimir Sniglabandsins á við þrekraun – að ferðast um Sovétríkin, spila og skemmta innfæddum. Varla grunaði þá að rússneskir myndu drekka þá undir borðið, hlaða þá kræsingum í hvert mál...
by Tían | feb 4, 2024 | Batakveðjur, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Þar sem gjaldkeri Tíunnar varð fyrir því óláni að fá hjartaáfalli fyrir nokkrum dögum, nota bene er samt á góðum batavegi, en verður að taka það rólega. Þá verða einhverjar tafir á því að við gefum út gíróseðla fyrir félagsgjöldunum allavega einhverja daga eða vikur....
by Tían | jan 24, 2024 | Ágrip af sögu JAWA-mótorhjólsins tékkneska, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Ólafur Th. Ólafsson, framhaldsskólakennari á Selfossi, hefur kynnt sér sögu JAWAmótorhjólanna tékknesku og á sjálfur tvo slíka gripi. Ólafur fjallar hér um sögu JAWA. ÁRIÐ 1929 hóf Tékkinn Frantisek Janecek að smíða mótorhjól. Fyrstu hjólin voru með eins cylindra, 500...
by Tían | jan 23, 2024 | Greinar 2024, Jan-Apr-2024, Landsmót 2024
Landsmót er einn skemmtilegasti viðburður Mótorhjólafólks haldinn árlega síðastliðin 37 ár á mismunandi stöðum um landið. Upphaflega byrjaði þessi viðburður sem Landsmót Snigla en árið 2007 breyttist þetta í Landsmót bifhjólafólks og héldu hinu ýmsu bifhjólaklúbbar og...
by Tían | jan 21, 2024 | Greinar 2024, Jan-Apr-2024, Magnaður Hundur
Hundurinn Stormur Snær á Selfossi er engin venjulegur hundur því það sem honum þykir skemmtilegast að gera er að sitja á mótorhjólum eigenda sinna og rúnta með þeim um landið. Stormur er meira að segja með sérstök mótorhjólagleraugu og nammi í mótorhjólatöskunni...