by Tían | jan 1, 2024 | Ferðasaga Jónu á Landsmót 2023, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Jóna Guðný Magnúsdóttir var ein þeira fáu hjólkvenna, já og manna sem hjóluðu á Landsmót Bifhjólafólks í Trékyllisvík á Ströndum síðast liðið sumar. Hér fáum við hennar upplifun af því ferðalagi: (p.s hugsanlega þarf hjálp túlks til að skilja allt slangrið í...
by Tían | des 28, 2023 | Greinar 2023, Í fylgd með fullorðnum, Okt-Des-2023
Það var eitt kvöld í nóvember 2022 að við sátum tveir félagarnir að spjalli um mótorhjólaferðir hingað og þangað um heimin og hvort við gætum ekki púslað inn ferð sem myndi enda á Landsmóti bifhjólamanna. Úr varð að tveimur dögum seinna hafði verið pöntuð ferð með...
by Tían | des 27, 2023 | Greinar 2023, Okt-Des-2023, Vitringarnir 3 Ferðasaga
Ferðasaga frá Óla bruna. Skemmtileg saga og metnaðarfull skrif, endilega lesið þetta. Að ákveða að fara í tveggja vikna mótorhjólaferðalag til annars lands er alltaf skemmtileg tilhugsun og hvað þá ef það er fyrsta ferðin á mótorhjóli á erlendri grund. Svona...
by Tían | des 19, 2023 | Greinar 2023, Landsmót Snigla í Trékyllisvík (Ferðasaga), Okt-Des-2023
Landsmót Snigla 1992 Landsmót 1992 Þegar sú hugmynd kom fram að halda Landsmót Snigla í Trékyllisvík, var ekki laust við að sumir hefðu efasemdir um staðinn. Það heyrðust fullyrðingar um ófæra vegi, fimbulkulda, votviðri og Hvítabirni. En svo fór Landsmótsnefndin í...
by Tían | des 19, 2023 | Greinar 2023, Okt-Des-2023, Vetnishjól Kawasaki
Fyrsta vetnisknúna Mótorhjólið frá Kawasaki Að mestu leyti virðist tækniþróun mótorhjóla nú á dögum fara svipaða leið og bílar. Mörg fyrirtæki eru að vinna að því að gera mótorhjól sjálfvirk, rafknúin og öruggari. Þú getur fengið loftpúða á Honda og vörumerki eins og...