by Tían | des 19, 2023 | Greinar 2023, Mótorhjólaferð yfir USA, Okt-Des-2023
Dagbókarbrot Ævintýramanna Ferðalangar og farskjóttar. Guðmundur Bjarnason tæknifræðingur Kawasaki Voyager 2000, innbyggðar ferðatöskur. Guðmundur Björnsson læknir Honda Pacific Coast 1998, innbyggðar ferðatöskur og Joe Rocket töskur. Ólafur Gylfson flugstjóri. Honda...
by Tían | des 18, 2023 | Greinar 2023, Hringfarinn, Okt-Des-2023
Kristján Gíslason er breyttur maður og sér heiminn í öðru ljósi eftir að hann fór einn í tíu mánaða ferðalag umhverfis hnöttinn á mótorhjóli. Hvarvetna var honum tekið með kostum og kynjum. Bók um ferðalagið kom út í vikunni og í næsta mánuði verður heimildarmynd...
by Tían | des 18, 2023 | Greinar 2023, Okt-Des-2023, Rússlandsferð Unnars og Jóns
Rætt við frændurna Unnar og Jón sem ferðuðust um Rússland í sumar (2018) Síðastliðið sumar fóru frændurnir Unnar Bjartmarsson og Jón Helgason saman í mótorhjólaferð um Rússland. Þeir óku í fylgd með túlki og leiðsögumanni sem leiddi þá þúsund kílómetra um Úralfjöll á...
by Tían | des 18, 2023 | Greinar 2023, Okt-Des-2023, Sannur hjólamaður
Sannur Mótorhjólamaður Menn spyrja sig oft hvað það eiginlega er sem skilgreinir hinn sanna mótorhjólamann. Margar skýringar eru til á því hugtaki en sunnudaginn 2. júlí, 2006 á leið heim af landsmóti Snigla, kvaddi þó þessa jarðvist sá maður sem helst hefði...
by Tían | des 16, 2023 | Greinar 2023, Hringferð á landsmót 22, Okt-Des-2023
Á Landsmóti 2021 dró Dagga mig yfir túnið í Húnaveri, hlummaði mér í stól fyrir framan Grím son hennar hans vinahóp sem voru ný komnir með próf og sagði „Þetta er Óli, þið ætlið að verða vinir“ Síðan þá hefur ekki slitnað slefið á milli okkar að hennar...