Við byrjuðum hjóladaga upp á spyrnubraut með því og leika okkur aðeins á hjólunum okkur til mikillar skemmtunar. Fleiri hefðu alveg mátt mæta því þetta var mjög gaman! og kunnum við Hrefnu og þeim í Bílaklúbbnum góðar þakkir fyrir að keyra ljósin fyrir okkur Eftir...
Útför Jóns Blæs Jónssonar Knudsen, Jónba, var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Félagar hans í mótorhjólaklúbbnum Sleipnir MC, og félagar úr vinaklúbbum Sleipnis, fylgdu honum síðasta spölinn og var röð mótórhjólanna mikilfengleg á Hringbrautinni...
Það var hratt ekið í kappakstri mótorhjóla er tvær lotur voru keyrðar á kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins á sunnudaginn var. Tíu keppendur mættu til leiks, en það er aukning frá fyrstu umferðinni á dögunum, og stefndi í grjótharða keppni strax í...
Hjóladagar eru aftur komnir á dagskrá hjá Tíunni eftir að við þurftum að fresta þeim um miðjan mánuðinn. Föstudagur: 19:00 Hjólaspyrnuæfing og leikar á svæði BA. 200m spyrna og tímatökubúnaður og ljósin verða notuð. 21:00 Bjórkvöld í sal Tíunnar á safninu. Trausti...
Sverri Þorsteinsson er ekki einfalt að skilgreina sem eitthvað eitt þótt í dag sé hann þekktastur fyrir að reka eitt blómlegasta ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi ásamt fjölskyldu sinni, Happy Campers ehf. síðan 2009. Allflestir viðskiptavina hans eru útlendingar, þótt...