by Tían | feb 1, 2023 | Greinar 2023, Herkules Wankel hjólið á Mótorhjólasafninu, Jan-mars-2023
Eitt af mótorhjólum safnsins er Herkules W2000 Wankel Árið (2008) Flutti Jón Dan bróðir (Heidda) inn Herkules W 2000 Wankel mótorhjól frá Kanada. Hjólið var haugryðgað þegar það kom til landsins og fylgdi önnur vél með því í varahluti. Rafkerfið var ekkert nema...
by Tían | jan 28, 2023 | Bunk a Biker. Grein frá HLJ, Greinar 2023, Jan-mars-2023
Mótorhjólaferðir hafa breyst mikið á 40 árum. Fyrstu ferðalögin sem ég fór á mótorhjóli var sumarið 1984. Síðan þá hafa ferðalögin breyst mikið, en í upphafi var oftast gist hjá vinum og öðru mótorhjólafólki. Fyrsta 17. júní ferð Snigla var á Tálknafjörð 1985 og...
by Tían | jan 25, 2023 | Félagsgjöld 2023, Greinar 2023, Jan-mars-2023
Happdrættsmiði fylgir félagsgjaldi í klúbbinn ef greitt er árgjaldið á netinu fyrir 15 febrúar. Eftir óformlegan stjórnarfund hjá klúbbnum var ákveðið að halda Happdrætti Tíunnar í lok mars og verður dregið þann 20 apríl sem er sumardaginn fyrsti. Góð byrjun á sumri...
by Tían | jan 19, 2023 | Fjölgun Adventure mótorhjóla, Greinar 2023, Jan-mars-2023
Mikil fjölgun erlendra ferðamanna á Íslandi. Eflaust hafa þeir sem skoða mótorhjólasíður á veraldarvefnum tekið eftir að megnið af fjölgun mótorhjóla er mest í ferðahjólum (svokölluðum Adventure mótorhjólum). Flest eru þessi hjól yfir 650cc og útbúin með...
by Tían | des 30, 2022 | Desember 2022, Greinar 2022, Mótorhjólahótel
Já það er að gerast út í heimi að Hótel og gististaðir eru farnir sérhæfa sig sérstökum kúnnahópum og þar á meðal Hótel fyrir Bifhjólfólk. Haldið þið að það sé munur að mæta á hótel og það er serstaklega hugsað um að þú sért hjólamaður ,,,, Hjólið sett inn og allt...