by Tían | okt 20, 2024 | Ættleidd í Uzberkistan, Ferðasögur, Gamalt efni, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2024, sept-des-2024
Austfirðingarnir Unnur Sveinsdóttir og Högni Páll Harðarson greina frá ævintýralegu mótorferðalagi sínu í bókinni Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu sem væntanleg er í haust. Hvað er það sem fær venjulegt fólk á miðjum aldri til að pakka á mótorhjólin sín...
by Tían | okt 12, 2024 | Aukaaðalfundur 24, Greinar 2024, sept-des-2024
Auka aðalfundur Tíunnar haldinn föstudaginn 11.október kl. 18.00. 1. Setning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Trausti kom með tillögu um sig sjálfan sem fundarstjóra og Önnu Guðnýju sem fundarritara. Samþykkt samhljóða. 3. Stjórnarmenn sem fara úr stjórn eru:...
by Tían | okt 8, 2024 | Framboð í Stjórn, Greinar 2024, sept-des-2024
Guðmundur Örn Ólafsson heiti ég býð mig fram til stjórnar Tíunnar. Ég er búsettur á Hrafnagili með Sigurlaugu Hönnu Leifsdóttur og 10 ára dóttur okkar sem er yngst af 9 börnum sem við eigum. Fyrrverandi verkstjóri hjá ÍAV m.a. við Vaðlaheiðagöng, núverandi starfsmaður...
by Tían | sep 22, 2024 | Aukaaðalfundarboð, Greinar 2024, sept-des-2024
Vegna veikinda stjórnarmanns hefur stjórn Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts ákveðið að boða til auka aðalfundar. Fundurinn verður föstudag 11.okt kl 18:00 í Tíusalnum á Mótorhjólasafninu á Akureyri Tíufélagar eru hvattir til að bjóða sig fram og mæta, kjósa í stjórn...
by Tían | ágú 31, 2024 | maí-águst-2024, Velheppnað Pokerrun
Alveg magnaður dagur fyrir Pokerrun. 25 manns á 21 hjóli tóku þátt. Frábært veður svolítið vindasamt en mjög hlýtt. Eftir að fyrsta spil var dregið var brunað til Grenivíkur þar sem annað spil var dregið í flýti. Þaðan var brunað í Dalakofann og lenntum við í smá...