Draumabílskúr Björns Inga Hilmarssonar leikara Vinir og vandamenn Björns Inga Hilmarssonar komu honum á óvart á fimmtugsafmælinu og gáfu honum forláta endúró-mótorhjól. Mótorhjólabakterían var þá farin að láta á sér kræla hjá leikaranum og leikstjóranum ástsæla sem...
Færeyingur á ferð um landið á 65 ára mótorhjóli Færeyingurinn Finn Jespersen hefur alla tíð haft mikinn áhuga á öllu sem viðkemur gömlum mótorhjólum. Þegar hann frétti af því að vinur hans, Hjörtur Jónasson frá Selfossi, hefði keyrt yfir Kjöl á Matchless-mótorhjóli...
Það er föstudagur, sennilega eini föstudagurinn á árinu sem hægt er að kalla flöskudag með reglulega góðri samvisku. Það er föstudagurinn fyrir Verslunarmannahelgi. Hallærisplanið , þar sem svo margur unglingurinn hefur drukkið einkennilega glært kók í aftursætinu á...
Tilurð og framkvæmd hringferðar um Ísland á rafmagnsbifhjólum Það var á haustfundi Fema haustið 2018, sem ég sá rafmagnsmótorhjól með eigin augum í fyrsta sinn. Fram að þeim tíma hafði ég lesið greinar um rafhjól og fundist þau mjög áhugaverður kostur, þó svo að...
Á dögunum ákvað stjórn Tíunnar að veita Mótorhjólasafninu smá (jóla)viðbótar styrk upp á 250 þúsund kr. Endurnýjun á ljósum og gólfefni og fleira m.a. í Tíuherberginu voru búnir að tæma sjóði safnssins og var bara sjálfsagt að bæta aðeins í pyngju þeirra. Nú um...