by Tían | nóv 21, 2024 | Fer oftast varlega., Greinar 2024, sept-des-2024
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir veit ekkert betra en að ferðast um ókunn lönd á mótorhjólinu með óljóst ferðaplan og lítið annað en hengirúm í farangrinum. Ég tók prófið í lok sumars 2014, og keypti svo hjól vorið 2015. Núna á ég hjól af gerðinni Honda Shadow, en það væri...
by Tían | nóv 20, 2024 | Á meðal villtra dýra Afríku, Greinar 2024, sept-des-2024
Mótorhjól. Fjórhjól. Bátar. Bílar og bodaboda. Þrír félagar frá Íslandi nýttu ýmsa fararskjóta á ferðalagi um hið ægifagra Úganda. Þeir gengu með nashyrningum og simpönsum, sáu hlébarða uppi í tré og lentu í árekstri við flóðhest. Blaðamaður Kjarnans hitti þá í...
by Tían | nóv 12, 2024 | 9 ár, Greinar 2024, sept-des-2024
Emilio Scotto hefur undanfarin níu ár ekki sofið á sama svefnstað tvær nætur í röð, nema í þau skipti sem hann hefur lent í fangelsi eða vegna veikinda. Ástæðan er sú að 14. janúar 1985 lagði hann af stað frá heimabæ sínum, Buenos Aires í Argentínu, í...
by Tían | nóv 12, 2024 | Greinar 2024, sept-des-2024, V3 Honda
Honda’s cutting-edge V3 engine gets boosted with electric compression Já það er ekki hægt að segja annað en að hér sé á ferðinni spennandi mótor V3 þ.e. tveir að framan og einn að aftan, vatnskælt með rafstýrðri túrbínu. Á dögunum sýndi Honda frumútgáfu af...
by Tían | nóv 7, 2024 | Ferðapunktar á mótorhjóli 2019, Greinar 2024, sept-des-2024
Grikkland og Balkan Næsta ferð hefst í marslok. Við radíóvirki Ragnarsson erum satt að segja orðnir nokkuð spenntir að halda ferðinni áfram og skoða okkur um í Grikklandi og Balkanlöndunum á leiðinni heim. Eitthvað teigðist nú úr ferðahléinu út af pöddunni alræmdu, en...