Reykjavík – Istanbul 2014 Upphaf þessarar sögu má rekja til þess að einn daginn vaknaði maður úti í bæ við það að hann þyrfti að fara í hnattferð á mótorhjólinu sínu. Hann hafði fyrir aðeins liðlega tveimur árum stigið í söðulinn fyrsta sinni og þó hann væri kannski...