Á flestum heimilum er bílskúrinn rými sem gengur illa að halda í röð og reglu, og sá staður sem helst er reynt að koma í veg fyrir að gestir fái að sjá. En þegar vinir og ættingjar kíkja í heimsókn til Guðmundar Árna Pálssonar og Maríu Höbbý...