Það var gríðalega sérstök tilfinning að standa á brún Dettifoss og finna kraftinn. Og reyndar átti það við um alla fossana sem við skoðuðum Á ári hverju í júlímánuði fer ég og vinir mínir í mótorhjólaferð, bara svona út í buskann. Góður og sterkur vinahópur sem...