Þegar maður ferðast umlandið ber stundum fyrir augu manns af þjóðveginum löngu aflögð landbúnaðartæki, bílar, dráttarvélar og vinnuvélar af ýmsu tagi á stöðum sem oft eru nefndir „bílakirkjugarðar“. Vissulega má sjá í sumum af þessum „kirkjugörðum“ vel upp raðaðar...