Eigendum iPhone-síma er ráðið frá því að festa þá á vélhjól þar sem titringur hjólanna kunni að skemma viðkvæman búnað innan í myndavélum símanna. Þetta kemur fram í viðvörun frá Apple framleiðanda iPhone-símanna. BBC greinir frá Hristingur...