by livvyy | jan 25, 2021 | Fyrsti kvenn keppandin, Greinar 2021, Janúar 2021
Þó svo að motó-cross keppnir sumarsins hafi ekki dregið eins marga áhorfendur og til stóð, þá má geta þess að almennt mótorsport á Íslandi hefur verið í algjöru lágmarki og miðað við ekki minni greinar en kvartmílu og Rallý-cross þá geta móto-cross menn vel við unað....
by livvyy | jan 25, 2021 | Greinar 2021, Ísland í augum ferðamanna, Janúar 2021
Það var gríðalega sérstök tilfinning að standa á brún Dettifoss og finna kraftinn. Og reyndar átti það við um alla fossana sem við skoðuðum Á ári hverju í júlímánuði fer ég og vinir mínir í mótorhjólaferð, bara svona út í buskann. Góður og sterkur vinahópur sem...
by livvyy | jan 25, 2021 | Greinar 2021, Janúar 2021, Stórbruni í mótorhjólasafni
Stór hluti af Top Mountain Motorcycle Museum í Austurríki brann í nótt og er restin af húsinu mikið skemmt. Eldurinn var mikill í timbrinu. Á safninu sem er í 2200 metra hæð yfir sjávarmáli voru mikið af gömlum og sérstökum mótorhjólum og tókst aðeins að bjarga...
by livvyy | jan 25, 2021 | Greinar 2021, Janúar 2021, Rosalegt 500 hestafla mótorhjól
Insane Eisenberg V8 Bike Delivers 500 HP – It’s Road Legal Britain’s Eisenberg Racing fitted a V8 engine on a custom motorcycle. The engine displacement is 3000cc while the total output is staggering – 500 hp (if it runs on racing fuel) and 480 hp (on standard gas)....
by livvyy | jan 25, 2021 | Ættfræði gamalla mótorhjóla, Greinar 2021, Janúar 2021
Harley-Davidson á Íslandi í rúm 100 ár: – Njáll Gunnlaugsson blaðamaður kallar eftir aðstoð lesenda vegna bókarskrifa Njáll Gunnlaugsson, blaðamaður og ökukennari, er um þessar mundir að skrifa um sögu Harley-Davidson mótorhjóla á Íslandi. Hann hefur áður skrifað...
by livvyy | jan 14, 2021 | Greinar 2021, Hurð komin í Tíuherbergið, Janúar 2021
Mótorhjólasafn Íslands er glæsilegt hús án því er enginn vafi. En húsið er langt því frá að vera fullklárað. Einn fjórði af húsnæðinu hefur ekki verið fullkárað enda er ekki ókeypis að byggja. Safnið fékk notaða hurð að gjöf frá Háskólanum á Akureyri með hurðakarmi...