Þessa dagana stendur yfir í Bandaríkjunum þolkeyrsla gamalla mótorhjóla yfir endilanga álfuna. Er um 6.500 kílómetra langa leið að ræða sem tekur 16 daga að aka, frá landamærum Kanada til Mexíkó. Hefst ferðin í Saul Ste Marie í Michigan, fer í gegnum Myrtle Beach í...