by Tían | des 26, 2022 | Desember 2022, Frú Ragnheiður Styrkur, Greinar 2022
Síðastliðna Þorláksmessu þá buðu félagar í Sober riders Mc upp á andskötusúpu fyrir gesti og gangandi sem leið áttu um Laugaveg í Reykjavík. Með þessari (vonandi) jólahefð hjá Sober Riders ætla þeir sér að styrkja gott málefni, gestum gefst kostur á að styrkja með...