Snigl er keppnisgrein á landsmóti bifhjólafólks Snigl er ein elsta greinin sem keppt hefur verið í á landsmóti bifhjólafólks. Fyrst var keppt í snigli á landsmóti Snigla í Húnaveri árið 1987. Keppnisreglur Keppnin felst í því að aka eftir tveimur samhliða brautum á...