Styrkur til safnsins

Styrkur til safnsins

Í dag lagði Tían inn á Mótorhjólasafn Íslands styrk upp á 140.000kr Þetta er viðbót við rúmlega 408.000þúsund króna styrk sem við lögðum inn í nóvember. Styrkurinn er m.a vegna sölu á landsmótsmerkjum en Tían lætur smíða og selur merkin til styrktar safnsins....