by Tían | feb 6, 2022 | 2500 hestöfl undir 20 rassa, Febrúar 2022, Gamalt efni, Greinar 2022
(Hér má líta grein sem er uþb. 30 ára gömul en hún kom í Eyjafréttum 1992) Mörgum stendur ógn af þeim þegar þeir þeysa um göturnar, klæddir kolsvörtum leðurbúningum, með hjálma á hausnum svo ómögulegt er að þekkja þá. Sumir kalla þá riddara götunnar, nafngift sem...