Draumasamkoma mótorhjólamannsins

Draumasamkoma mótorhjólamannsins

Daytona Bikeweek er 10 daga samkoma mótorhjólaáhugamanna sem haldin var fyrst árið 1937 á Daytona Beach í Florida. Hafsteinn Emilsson er öllum hnútum kunnugur í Daytona enda hefur hann ekki misst af Bikeweek frá 1996 og er því að fara núna í 18. skiptið í röð....
Frakkar á Vatnajökli

Frakkar á Vatnajökli

Hjörtur L Jónsson ( Líklegur) gróf upp flotta heimildarmynd og birti á face.  Myndin er frá leiðangri nokkurra Frakka sem segjast vera fyrstir til að fara á mótorhjólum á Bárðarbungu á Vatnajökli. Myndin er frá þeim tímum þegar orð eins og utanvegaakstur og hjálmur...