Sjálfvirkur árekstarboði fyrir mótorhjól. Þegar kemur að rúnti eða lengri ferðum á mótorhjólum, þá líklegast eru flestir hjólarar með svipaða rútínu ss klæða sig í öryggisfatnaðinn en einnig að setja síman á öruggan stað en samt þannig að auðvelt er að ná í hann ef á...
Beygja á mótorhjóli, ökumaðurinn hallar sér hvert? Þegar ekið er á mótorhjóli og beygjur eru teknar, er svo sem ekki til ein aðferð sem er réttari en önnur annað en að á meðan þú dettur ekki að þá sleppur það til. If it works it ain’t stupid sagði einhver....
Að hafa speglana rétt stillta á ökutækinu. Að hafa speglana rétt stillta á hjólinu er sennilega eitthvert það einfaldasta og ódýrasta öryggisatriði sem hver hjólari getur haft í lagi á hjólinu. Ekki bara það að þú vitir þá hvað sé að fara að koma ss bílar að taka...
Þegar farið er í ferðalag á mótorhjóli er oft sagt að betra sé að búast við öllu. Það getur svo sannarlega verið réttmæli hér á landi þar sem allra veðra er oftast von. Hvort sem þú ert á ferðinni á vorin, sumrin eða á hausti að þá getur þú átt vona á nær öllum...
Meat Loaf látinn 74 ára að aldri . þetta var tilkynnt á facebook síðu fjölskyldu hans í gær Öll höfum við heyrt um Meat Loaf nema kannski yngsta kynslóðin en Tónlist hans Rock og roll , ballöðurnar og mótorhjólin, Já hans mun vera sárt saknað en við gleymum honum...