Það má með sanni segja að það hafi verið föngulegur hópur sem mæti í Húnaver um helgina til að njóta tónlistar og skemmta sér saman. Fólk var farið að mæta á miðvikudag á mótið sem hófst á fimmtudagskvöldinu með setningu og tónleikum með Sniglabandinu, og voru þá...