by Tían | júl 4, 2022 | Greinar 2022, Júlí 2022, Sonny Barger allur
Ralph Hubert „Sonny“ Barger, alræmdasti leiðtogi vélhjólasamtakanna Hells Angels, er látinn, 83 ára að aldri. Krabbamein varð honum að aldurtila. „Ég hef lifað löngu og góðu lífi með ríkulegum ævintýrum,“ skrifaði Barger á Facebook-síðu sína og bað...