Landsmótsmerki 2022

Landsmótsmerki 2022

Já það styttist óðum í Landsmót og er nýja landsmótmerkið á leiðinni. Tían á Akureyri sér um söluna á Landsmótsmerkinu nú sem fyrr fer allur ágóði af merkinu til Mótorhjólasafn Íslands Hægt mun verða að kaupa merkið í vefverslun Tíunnar þegar þau koma úr smiðjunni. Og...