by Valur Þórðarson | maí 9, 2022 | Greinar 2022, Maí 2022, Villa í númerum á félagsskírteinum
Komið þið sæl félagar hér og þar. Því miður þá hefur komið upp að villa hafi slæðst í númeraröðina í félagsskírteinunum okkar. Villan lýsir sér sem röng Tíu númer prentuð á skírteinið ykkar. Villan er tilkominn vegna þess að í flýti tók ég (Valur) óvart auka „colom“ í...