by Tían | feb 1, 2022 | Febrúar 2022, Greinar 2022, Landsmót í Trékyllisvík 1992
Fyrsta alvöru Götuhjólareynslan!. Árið er 1992 ég er núbúinn að eyða öllum mínu aurum í 4 ára gamalt mótorhjól af gerðinni Honda VFR750F 1988, Verslaði það af Hirti nokkrum Líklegum og lét hann hafa Endúróhjólið mitt í milligjöf og einhvern aur. Nú skyldi prófa að...
by Valur Þórðarson | jan 26, 2022 | Að hafa speglana rétt stillta á ökutækinu, Greinar 2022, Janúar 2022
Að hafa speglana rétt stillta á ökutækinu. Að hafa speglana rétt stillta á hjólinu er sennilega eitthvert það einfaldasta og ódýrasta öryggisatriði sem hver hjólari getur haft í lagi á hjólinu. Ekki bara það að þú vitir þá hvað sé að fara að koma ss bílar að taka...
by Valur Þórðarson | jan 24, 2022 | Bilað eða bensínlaus upp á heiði., Greinar 2022, Janúar 2022
Þegar farið er í ferðalag á mótorhjóli er oft sagt að betra sé að búast við öllu. Það getur svo sannarlega verið réttmæli hér á landi þar sem allra veðra er oftast von. Hvort sem þú ert á ferðinni á vorin, sumrin eða á hausti að þá getur þú átt vona á nær öllum...
by Tían | jan 21, 2022 | Greinar 2022, Janúar 2022
Meat Loaf látinn 74 ára að aldri . þetta var tilkynnt á facebook síðu fjölskyldu hans í gær Öll höfum við heyrt um Meat Loaf nema kannski yngsta kynslóðin en Tónlist hans Rock og roll , ballöðurnar og mótorhjólin, Já hans mun vera sárt saknað en við gleymum honum...
by Tían | jan 20, 2022 | Fjölgun, Greinar 2022, Janúar 2022
by Tían | jan 20, 2022 | Greinar 2022, Hellcat, Janúar 2022
Þeir sem eiga peninga í pokavís og hafa smitast af mótorhjóladellu geta auðvitað ekki sætt sig við að vera á venjulegu verksmiðjuframleiddu vélhjóli. Eins gaman og það er að vera á huggulegum Harley eða kröftugri Hayabúsu þá gengur ekki að láta sjá sig á svona...