Tían skiptir um viðskiptabanka. by Tían | jún 27, 2023 | Apr-Júní-2023, Bankaskipti., Greinar 2023 Stjórn Tíunnar ákvað fyrir hönd klúbbsins að færa bankaviðskipti sín frá Íslandsbanka til Sparisjóðs Höfðhverfinga. Var einhugur í stjórn með breytinguna. kv Stjórn Tíunnar