11.5.2023 Opnað hefur verið fyrir skráningu á dómnefndarnámskeið AKÍS, en það er með nýju sniði núna. Námskeiðið er opið fyrir alla sem hafa áhuga á að kynnast og taka þátt í störfum dómnefnda. Þeir sem skrá sig fá tengil í myndbönd þar sem farið er yfir námsefnið og...