by Tían | apr 7, 2023 | Apr-Júní-2023, Greinar 2023, Tían styrkir Mótorhjólasafnið með einni miljón
Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts styrkir Mótorhjólasafn Íslands með milljón króna styrk. Tíunni hefur gengið vel undanfarið að safna fyrir klúbbinn, Bíngo, Happdrætti, auglýsingatekjur og margt fleira gera það að verkum að við getum stutt vel við safnið. Það er ykkur...