Mótorhjólaferðir hafa breyst mikið á 40 árum. Fyrstu ferðalögin sem ég fór á mótorhjóli var sumarið 1984. Síðan þá hafa ferðalögin breyst mikið, en í upphafi var oftast gist hjá vinum og öðru mótorhjólafólki. Fyrsta 17. júní ferð Snigla var á Tálknafjörð 1985 og...