Hringfarinn Kristján Gíslason hefur nýtt frelsið eftir að hann hætti að vinna og ferðast víða á mótorhjóli. Hann fór nýlega í langt ferðalag um Japan með eiginkonu sinni Ásdísi Rósu Baldursdóttur. Í desember 2022 lukum við erfiðustu mótorhjólaferð...